Vefsíðugerð
Allra Átta hefur hannað vefsíður síðan 2003 og má því segja að fyrirtækið sé hokið af reynslu við vefsíðugerð. Vefsíðugerð Allra Átta er unnin með WordPress vefumsjónarkerfi, sem er lang vinsælasta umsjónarkerfi í heiminum í dag. Vefsíðugerð fjallar um að hann útlit og viðmót á vefsíðum en ekki síður að veita faglega ráðgjöf um markmið, markhópa, sölutækifæri, og markaðssetningu á netinu.
Vefsíðugerð Allra Átta stílhrein og í takt við markaðsefni fyrirtækja.
100% Snjallvæn vefsíðugerð
WooCommerce er, eins og WordPress, 100% snjallvæn netverslun og virkar því á öllum helstu snjallsímum og spjaldtölvum. Taktu reksturinn með þér hvert á land sem er!
Nútímaleg vefhönnun & notendavæn viðmótshönnun
Vefsíðugerð Allra Átta er sambland af glæsilegri vefhönnun og einföldu viðmóti. Við hönnum notendavænt viðmót, innleiðum gagnvirkni og tengjum Google Analytics. Þannig getum við svo fylgst með hvernig vefsíðugerðin heppnaðist eftir að vefurinn er kominn í loftið. Síðast en ekki síst, þá kennum við þér að nota WordPress svo þú getir sjálf(ur) uppfært vefinn þinn og viðhaldið honum. Vefsíðugerðin hefst hjá Allra Átta!