Skip to main content

Samsung Edge

Hvernig á að setja upp tölvupóst í Samsung Edge snjallsíma

1. Þú smellir á menu ikon neðst.

2. Velur Email í valmynd

3. Færð upp þennan glugga, setur inn netfang og lykilorð

4. Velur IMAP ACCOUNT

5. Bætir inn léninu fyrir aftan notandanafn sem kemur sjálfkrafa), setur inn imap.8.is í IMAP server, ýtir svo á next.

6. Setur inn smtp.8.is í SMTP server, setur lén fyrir aftan User name, ýtir á next.

7. Nú á pósturinn að vera uppsettur og klár til notkunnar, bæði fyrir póst til þín og frá þér.