Skip to main content

Rafræn fréttabréf

Hvað gerir póstlistakerfi fyrir mig?

  • Póstlistakerfi býður upp á að viðskiptavinir geti skráð sig á rafrænan póstlista
  • Markmið með póstlistakerfi er að hafa gott skipulag á útsendingum frétta og tilboða
  • Eftir að póstur hefur verið sendur á listann getur sendandi skoðað árangurinn
  • Mikilvægt er að öll netföng í listanum séu heiðarlega fengin
  • Það er talið í lagi að senda póst á listann 1–2x í mánuði, fer eftir markhópum
  • Með góðu póstlistakerfi geturðu auðveldlega haldið góðu sambandi við alla viðskiptavini þína

Vandaðu þig!

Sendu reglulega vönduð fréttabréf og seldu meira!

Þeir sem kunna að nýta sér rafræn fréttabréf vita að það skiptir öllu máli að hver póstur sé vandaður og áhugaverður

Póstlistahreinsun

Láttu okkur hreinsa póstlistann hratt og vel

Láttu okkur hreinsa póstlistann hratt og vel

Ef þú átt gamlan og stóran póstlista, jafnvel þúsundir netfanga sem hafa safnast gegnum tíðina, geturðu verið viss um að mörg þeirra eru löngu úreld og dauð!

Samkvæmt nýjustu tölfræði eru meira en 15% netfanga af slíkum netfangalistum, sem sendir eru með t.d. póstlistakerfum, úreld og ekki virk.

Ef þú sendir rafræn fréttabréf á gamla og úreldan póstlista munu skilaboðin þín verða merkt sem rusl, eða SPAM.

Láttu okkur hreinsa póstlistann svo að kynningarpósturinn komist allur til skila, hratt og vel!