Já!
Það er hægt að endurheimta sölutap!
Allra Átta hefur til umráða sérhæfðar vef- og tæknilausnir til að snúa tapi Netverslunar í gróða. Um er að ræða snilldarlausn fyrir netverslanir sem gera miklu meira en að endurheimts glataða veltu með þar til gerðri markasherferð þar sem hún snýr vörn í sókn.
70-90% þeirra sem setja vörur í verslunarkörfuna, klára ekki kaupin
Með árangursríkri aðferð má snúa þróuninni við og sölutap verður hagnaður. Vandamálið með margar netverslanir er að 70-90% gesta sem setja vörur í verslunarkörfuna, klára svo ekki kaupin. Fólk geymir gjarnan vörurnar í körfunni sem svo gleymast þar.
– Með því að fá viðskiptavinina til að ljúka hálfkláruðum kaupum á völdum vörum, höfum við náð að auka sölu í Netverslun, um allt að 100%.
Við hjálpum þér að breyta áhugasömum gestum í kaupendur
Við gerum að meðal annars með því að nota hoppglugga ( pop-up ) þar sem auglýsingar spretta upp, sérsniðnar að þörfum gestanna og með sérvöldum vörum sem þeir sjálfir hugðust kaupa.
Kerfið safnar upplýsingum um síðugesti og sendir þeim svo sjálfkrafa tilboð í gegnum viðkomandi netverslun sem og í tölvupósti. Hér sjáum við gjarnan mjög gott smellihlutfall, eða allt að 90%
Sjálfvirkur söluhvati fyrir þína Netverslun
Við bjóðum upp á þægilega og sjálfvirka veflausn sem safnar, greinir og auðgar upplýsingar um notendur síðu þinnar og sér um að raungera markmið þess með skilvirkum hætti.
Panta kynningarfund um endurheimta sölutap